
Höfats er þýskt vörumerki byggt á tvínota hönnun og verkfræði. Vörurnar eru framleiddar í Þýskalandi og veita þér og þínum einstaka upplifun nálægt einstöku eldstæðum þeirra. Síðustu þrjú ár vann vörumerkið fleiri en 30 alþjóðleg hönnunarverðlaun. Á meðal þeirra ein virtustu verðlaunin í greininni.
Eitt eldstæði eitt grill, Höfats tókst að samtvinna eldstæði og grill með einstökum hætti. Með ástríðu fyrir smáatriðunum og áherslu á gæði hefur Höfats kveikt bál um allan heim. Efnið er hitaþolið og gert úr 100% stáli og dufthúðun.
Frábær viðbót við eldhúsið þitt! Bæði fallegt fyrir augað og gleðilegt fyrir bragðlaukana.

