Red Edition er franskt vörumerki sem sérhæfir sig í hágæða húsgögnum, undir áhrifum frá litríku tímabili 6. áratugarins. Red Edition eru þekkt fyrir hágæða gólfmottur og húsgögn og njóta vörurnar mikilla vinsælda þeirra sem kunna að meta gæði og framúrskarandi hönnun.
Fjölbreytt úrval húsgagna Red Edition er dregin saman með handverki forfeðra í húsgagnasmíð fyrir heimilin til klassískrar og tímalausrar hönnunar á nútíma heimili.
Megin markmið hönnunar eru þægindi sem passa inn í allt frá vintage til nútíma-stíl.