
Franska merkið Léfé Naturel sérhæfir sig í 100% náttúrulegum og umhverfisvænum hreingerningarvörum. Léfé býður upp á glæsilegt úrval af hreingerningarvörum svo sem multi-purpose hreinsi, baðherbergishreinsi og þvottaefni sem innihalda einungis náttúruleg og mild innihaldsefni.
Fallegu gler pakkningarnar eru hugsaðar þannig að þú kaupir vörurnar einu sinni og fyllir síðan á þinn brúsa þegar varan klárast. Umbúðirnar eru gerðar 100% vistvænar og endurvinnanlegar. Hugum vel að heilsunni og umhverfinu og veljum náttúrulegar og mildar hreingerningarvörur á heimilið.
