
Kann Design er franskt húsgagna- og lýsingamerki með handgerðum húsgögnum sem á rætur sínar að rekja til líbanskrar fjölskylduhefðar. Markmið Kann design er að að leiða saman hæfileikaríka hönnuði sem deila sömu sýn á nútímalegri hönnun.
Hámenntaðir iðnaðarmenn vinna af ástríðu við að framleiða safn Kann Design, með sérstaka áherslu á tímalausa hönnun frá 1950.
