Leita


Danska merkið Notem Studio var stofnað árið 2017 en þau sérhæfa sig í framleiðslu á hágæða pappírs vörum en bæði hönnunin og framleiðslan fer öll fram í Danmörku. Vörurnar eru hannaðar út frá skandinavískum minimalisma með litríku ívafi.

Grafísku og litríku línurnar eru afar einkennandi stíll fyrir Notem vörurnar en þau bjóða upp á glæsilegt úrval af dagbókum, minnisbókum, skipulagsbókum, kortum og margt fleira. Markmið fyrirtækisins er endurvekja mikilvægi pappírsins í líf fólks og hjálpa þannig við hversdagsverkin.

 




NOTEM STUDIO Notebook Vita Small Dot Grid Sheets 12,7x18,5cm
795 kr.
NOTEM STUDIO Notebook Vita Medium Dot Grid Sheets 16,7x23,5cm
945 kr.
Velja
NOTEM STUDIO Notebook Uma Large 18,5x24cm
2.195 kr.
NOTEM STUDIO Weekly Planner Milo White Blue 17x23,5cm
1.295 kr.