Hollenska fyrirtækið PSTR Studio býður upp á einstakt úrval af hágæða veggspjöldum og myndlistarsýningar prentum.
Helsta markmið PSTR Studio er að færa viðskiptavinum einstök og falleg listaverka prent en þau leita víðs vegar um heiminn eftir fágætum “vintage” listaverkum. Síðan hefja þau nákvæma viðgerðarvinnu á tölvutæku formi til þess að gera þau tilbúin fyrir hágæða prentun.