Grundvöllur La Boutique Design er ástríða okkar fyrir fallegum, einstökum munum sem framleiddir eru af sérstæðri þekkingu og í samræmi við umhverfissjónarmið okkar. Við leggjum áherslu á að starfa með gæðamerkjum sem tileinka sér vistvæna nálgun í framleiðsluháttum og bera bæði virðingu fyrir jörðinni og mannkyninu. Þannig getum við boðið viðskiptavinum okkar upp á bestu hönnun sem völ er á.

Við gerum þessum vörumerkjum hátt undir höfði í vöruflokkinum „Vistæn hönnun“. Með þessu viljum við stuðla að aukningu í sjálfbærri framleiðslu, vistvænni kaupum og bjartari framtíð fyrir Jörðina og okkur sem hana byggja. Allar vörur í þessum flokki uppfylla í það minnsta eitt af eftirfarandi skilyrðum:

Þú getur lesið meira um umhverfissjónarmið okkar með því að smella á síðuna „Vistæn hönnun“.
|
Showing 1-600 OF 1536 results